Dómsmorð

Ticking Bomb rökin hafa lengi verið notuð til að réttlæta pyntingar og jafn lengi hefur verið sýnt fram á fánýti þessara raka. Það blasir við að aldrei áttu rökin við um þá sem pyntaðir voru í Guantanamo því þeir höfðu verið í haldi vikum, mánuðum eða árum saman áður en þeir voru fluttir til Kúbu. Til að gera langa sögu stutta þá er ein afleiðing pyntinga á sakborningi að dómur yfir honum verður ávallt dómsmorð. Það er óhjákvæmileg niðurstaða þegar málarekstrinum er svo stórlega ábótavant: Í siðmenntuðum löndum felst lágmarks krafan m.a. í vítalausum málarekstri með sönnunarbyrði,  þar sem gert er ráð fyrir sakleysi ákærða þar til ákærandinn hefur sannað hið gagnstæða...
mbl.is Rice samþykkti vatnspyntingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband