Að gefa réttarríkinu langt nef
25.4.2009 | 10:06
Í dag birtist í Lesbók Morgunblaðsins umfjöllun Karls Blöndals um bókina A Question of Torture: CIA Interrogation from the Cold War to the War on Terror. Eins og titillinn gefur til kynna, og sýnt er ýtarlega fram á í bókinni, hafa bandarísk stjórnvöld staðið fyrir pyntingum áratugum saman. Höfundur bókarinnar er Alfred W. McCoy er prófessor í sögu við Wisconsin-Madison háskólann. McCoy er þekktastur fyrir að hafa skrifað bókina The Politics of Heroin in Southeast Asia en þar rekur hann m.a. tengsl CIA við dreifingu fíkniefna.
Ætla að birta myndir af pyntingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.