Ađ gefa réttarríkinu langt nef
25.4.2009 | 10:06
Í dag birtist í Lesbók Morgunblađsins umfjöllun Karls Blöndals um bókina A Question of Torture: CIA Interrogation from the Cold War to the War on Terror. Eins og titillinn gefur til kynna, og sýnt er ýtarlega fram á í bókinni, hafa bandarísk stjórnvöld stađiđ fyrir pyntingum áratugum saman. Höfundur bókarinnar er Alfred W. McCoy er prófessor í sögu viđ Wisconsin-Madison háskólann. McCoy er ţekktastur fyrir ađ hafa skrifađ bókina The Politics of Heroin in Southeast Asia en ţar rekur hann m.a. tengsl CIA viđ dreifingu fíkniefna.
![]() |
Ćtla ađ birta myndir af pyntingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.